Fćrsluflokkur: Tónlist
12.4.2007 | 19:46
Blúsinn tengir kynslóđirnar
Ţađ var eftirtektarvert á Blúshátíđinni um daginn ađ ţađ var langt frá ţví ađ vera einhver ein kynslóđ sem sótti hana. Miđaldra fólk kom međ foreldra sína, og fólk á sama aldri kom međ börnin sín. Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmađur toppađi ţetta međ ţví ađ mćta međ afa sinn aldrađan, sem virtist skemmta sér vel. Blúshátíđ barst eftirfarandi bréf frá Vilborgu Ölversdóttur:
Ég vil ţakka fyrir alveg sérstaklega frábćr blúskvöld í dimbilviku á Nordica ţar sem ég og sonur minn nutum ţeirra allra í tćtlur, td. á heimleiđ fimmtudagskvöldiđ var unglingurinn ekki viđrćđu hćfur ţví hann var sem í losti yfir Zoru Young hún hreyfđi ţvílíkt viđ honum, enda alveg stórkostleg díva. Ég er sammála um ađ allir listamennirnir sem komu fram á hátíđinni eru frábćrir og á heimsklassa. Viđ mćtum örugglega nćsta ár á Blúshátíđ
Kćrar blús kveđjur
Vilborg Ölversdóttir
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2007 | 20:06
Úr gestabókinni
Takk fyrir mig
ég vil bara ţakka kćrlega fyrir ađ hafa fengiđ ađ vera međ á ţessari mögnuđu hátíđ. Stemningin á klúbbakvöldinu var ótrúleg og ég hef sjaldan upplifađ slíka stemningu hér á okkar blessađa skeri. Er strax farinn ađ hlakka til nćsta árs. Kv.Matti sax
Matthías V. Baldursson skrifađi: 2007-04-09
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2007 | 18:01
Lýsiđ og Sigurbjörn
Ţađ var víst Sigurbjörn, allsherjar altmuligmand Blúshátíđar sem átt lýsiđ sem Zoru var skenkt eftir flguđ. Robbi kom ţar hvergi nálćgt.
Sko, segiđi svo ađ lýsi hafi ekkert ađ segja. Vitiđi hvernig komiđ er fyrir Sigurbirni?
Hann er hundveikur á hóteli í Kaupmannahöfn. Ćtli hann sjái eftir lýsinu oní Zoru?
Lćrdómurinn er: Ţegar ţú ferđ til Danmerkur međ ameríska blúsdívu, ţarftu tvćr ţorskalýsisflöskur međferđis.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2007 | 01:52
Norđurlandamafían makkar
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2007 | 01:46
Heimsyfirráđ eđa blús!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.4.2007 | 22:42
G.P. Einstein
Á Blúshátíđinni í Árósum í gćrkvöldi var Gummi P. eitthvađ tćttur og úfinn og lokkarnir ljósu eitthvađ tryllingslegir. Zoru Young var alveg sama og sagđi: "Gee, I like that Einstein look!"
Í dag kallar hljómsveitin hann Gumma Einstein - enda er hann snargáfađur ţessi snjalli gítarleikari Blue Ice Bandsins.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2007 | 22:32
Ţakkir
Blúshátíđ í Reykjavík 2007 vill ţakka öllum fyrir komuna á hátíđina í ár og öllum ţeim sem lagt hafa henni liđ.
Hátíđin gekk mjög vel, međ fernum frábćrum og sjóđheitum tónleikum á Nordica og í Fríkirkjunni og klúbbnum á Domo öll kvöldin. Ađsókn var mjög góđ, hefđi ţó getađ veriđ ađeins betri, en allt fór ţetta fram í friđi og spekt. Gestir Blúshátíđar voru hrćrđir og snortnir af viđtökum íslenskra blúsvina og Ronnie Baker Brooks gaf vilyrđi fyrir ađ koma aftur á hátíđina. Zora Young mun örugglega syngja oftar á Íslandi. Blúsfólkiđ okkar átti sinn stóra ţátt í ađ Blúshátíđin varđ svo glćsileg sem reyndin var: Blúsmađur ársins KK og Frakkarnir hans, Andrea og Blúsmenn hennar, Kentár, Lay Low, Brynhildur Björnsdóttir, Gođsagnir Íslands og Blue Ice Bandiđ. Ungliđarnir sem komu fram á hátíđinni í ár voru virkilega góđir og stađfestu ţađ ađ blúsinn á Íslandi á góđa daga í vćndum.
Sjálfbođaliđar Blúshátíđar voru margir og sinntu allt frá ýmiss konar snatti allt til ábyrgđarstarfa. Ţeim eru fćrđar hjartans ţakkir fyrir óeigingjarnt framlag og fórnfúst starf.
Styrktarađilar Blúshátíđar eru ţeir sem gera ţađ mögulegt ađ halda jafn glćsilega hátíđ, og eru ţeim fćrđar innilegar ţakkir fyrir höfđingsskapinn. Fyrir ţeirra tilstilli hefur ţađ veriđ mögulegt ađ bjóđa hingađ besta blúsfólki sem völ var á, og stilla miđaverđi jafnframt í hóf.
En án ykkar kćru blúsvinir, vćri ţetta ekki hćgt. Ykkar áhugi er ţađ sem ţarf til ađ glćđa eldinn. Viđ ţökkum ykkur af öllu hjarta fyrir komuna og stuđninginn á liđnum árum, og vonumst til ađ sjá ykkur ađ ári.
Ţótt hátíđinni sé formlega lokiđ, var dagurinn í gćr annasamur fyrir Zoru Young og Blue Ice Bandiđ, eins og ţiđ hafiđ kannski lesiđ um hér. Ţau lögđu af stađ í býtiđ til Danmerkur og komu, sáu og sigruđu á Blúshátíđinni í Árósum í gćrkvöldi. Útrás Blúshátíđar er hafin, og síđar í mánuđinum syngja dívurnar ţrjár, Zora, Deitra Farr og Grana Louis, sem allar voru hér í fyrra, međ Blue Ice Bandinu á Blúshátíđinni í Niđarósi.
Haldiđ áfram ađ kíkja inn á Blúsbloggiđ, hér verđa áfram fréttir af ferđum íslenska blúsfólksins í Danmörku og víđar.
Gleđilega páska!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2007 | 02:43
Dönsku hipparnir hamingjusamir


Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2007 | 17:18
Enn fleiri myndir komnar inn!
Enn fleiri myndir eru komnar í myndaalbúm Blúsbloggsins. Kristján Helgason er höfundur myndanna sem komnar eru frá fimmtudagskvöldinu á Nordica. Hér er Zora í stuđi međ Blue Ice Bandinu: Are you having fun?
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2007 | 17:01
On the road again
Blue Ice Bandiđ og Zora Young bruna nú eftir ţjóđvegum Jótlands gegnum skóga og vorgrćnar sveitir á leiđ til Árósa, ţar sem ţau eiga ađ spila eftir skamma stund á Djurs Bluesland hátíđinni.
Eftir örfárra klukkustunda svefn vaknađi liđiđ og lagđi í hann frá Nordica kl. 5 í morgun. Ţađ var flogiđ til Kaupmannahafnar og ţađan til Álaborgar. Robbi bassaleikari var settur í ţađ ađ passa Zoru sérstaklega, svo hún týndist ekki aftur. Ferđalagiđ tók á mannskapinn, enda varla nema örfáir tímar síđan ţau voru ađ spila hér heima. Dóri var viđ ţađ ađ missa röddina og Zora líka. Bjargrćđiđ var ţó ekki langt undan. Í bílnum dró Robbi upp ţorskalýsisflösku og hellti í Zoru, og bílstjórinn bćtti um betur međ dönskum töfrahálstöflum. Síđast ţegar spurđist voru allir í góđum gír og til í slaginn á eftir.
Fréttir af tónleikunum í Danmörku verđa ađ sjálfsögđu á Blúsblogginu síđar í kvöld.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1184
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
gudnim
-
sax
-
begga
-
elinora
-
daath
-
kjarvald
-
jakobsmagg
-
palmig
-
bbking
-
kallimatt
-
johannbj
-
isdrottningin
-
asarich
-
vestfirdir
-
esv
-
vefritid
-
juljul
-
snorris
-
theld
-
annabjo
-
hof
-
arnaeinars
-
malacai
-
andres
-
acefly
-
austurlandaegill
-
saxi
-
coke
-
skinkuorgel
-
holmdish
-
mrsblues
-
ingvarvalgeirs
-
jensgud
-
kafteinninn
-
ketilas08
-
kiddirokk
-
larahanna
-
lindagisla
-
meistarinn
-
mariaannakristjansdottir
-
martasmarta
-
toshiki
-
vorveisla