Færsluflokkur: Tónlist
2.4.2007 | 23:39
Blúshátíð í Reykjavík hefst á morgun
Tónleikar verða þriðjudags-, miðvikudags-, og fimmtudagskvöld kl. 20 á Nordica, og Klúbbur blúshátíðar uppúr kl. 22 á Domo.
Á Blúshátíð koma saman erlendar stórstjörnur, besta blúsfólk Íslands, og nýliðar blússins. Á Blúshátíð í fyrra lék lítt þekktur bassaleikari í einni af ungliðahljómsveitunum, í ár snýr hún til baka sem upprennandi stjarna, sem kallar sig Lay Low. Stórstjörnurnar í ár koma frá Chicago, Zora Young sem bræddi hjörtu Íslendinga á síðustu Blúshátíð, og Ronnie Baker Brooks, sem er kominn á toppinn vestanhafs þótt ungur sé. Bæði eru þau tilnefnd til stærstu blúsverðlauna Bandaríkjanna í ár, hvort í sínum flokki.
Íslensku blúsararnir láta sitt ekki eftir liggja. KK, Blúsmenn Andreu , Blue Ice Bandið verða öll í stórum hlutverkum á hátíðinni, og hinn eini og sanni Kentár, fagnar 25 ára blúsafmæli sínu á hátíðinni í ár. Góðir gestir frá Noregi sækja hátíðina heim í ár, Jolly Jumper og Big Moe, sem sækja sinn stíl í gömlu blúshefðina.
Að kveldi föstudagsins langa verða sálmatónleikar í Fríkirkjunni, eins og hefð er orðin á Blúshátíð, sem negrasálmar og frelsissöngvar blökkumanna verða sungnir og leiknir.
Upplýsingar á www.blues.is um dagskrá og miðasala á www.midi.is og í búðum á þeirra vegum
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
gudnim
-
sax
-
begga
-
elinora
-
daath
-
kjarvald
-
jakobsmagg
-
palmig
-
bbking
-
kallimatt
-
johannbj
-
isdrottningin
-
asarich
-
vestfirdir
-
esv
-
vefritid
-
juljul
-
snorris
-
theld
-
annabjo
-
hof
-
arnaeinars
-
malacai
-
andres
-
acefly
-
austurlandaegill
-
saxi
-
coke
-
skinkuorgel
-
holmdish
-
mrsblues
-
ingvarvalgeirs
-
jensgud
-
kafteinninn
-
ketilas08
-
kiddirokk
-
larahanna
-
lindagisla
-
meistarinn
-
mariaannakristjansdottir
-
martasmarta
-
toshiki
-
vorveisla