3.4.2007 | 18:30
Blúshátíđ hafin - KK Blúsmađur ársins
Blúsfélag Reykjavíkur sćmdi í dag tónlistarmanninn KK, Kristján Kristjánsson Blúsmann ársins, viđ setningu Blúshátíđar í Reykjavík 2007 á Nordica Hotel, en Blúsfélgaiđ er systurfélag Blúshátíđarinnar.KK hefur árum saman veriđ í fararbroddi í blústónlist á Íslandi, og sló í gegn međ tónlist sinni í uppfćrslu Leikfélags Reykjavíkur á Ţrúgum reiđinnar eftir John Steinbeck á sínum tíma. KK hefur gefiđ út fjölmargar plötur međ tónlist sinni og annarra á liđnum árum og átt í farsćlu samstarfi viđ ađra listamenn, einkum Magnús Eiríksson, og systur sína Ellen Kristjánsdóttur. Fyrir tveim árum lék KK á Blúshátíđ í Reykjavík međ Svíţjóđarbandi sínu, The Grinders viđ mikinn fögnuđ. Á síđasta ári gaf hann út plötuna Blús, sem hlaut einróma lof gagnrýnenda. KK kemur fram á Blúshátíđ í ár.Blúshátíđ í Reykjavík er nú haldin í fjórđa sinn, en ţeir sem áđur hafa hlotiđ ţessa heiđursnafnbót eru Magnús Eiríksson (2004), Björgvin Gíslason (2005) og Andrea Gylfadóttir (2006).
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.