4.4.2007 | 12:26
Torkennilegir hljóðabelgir
Það þurfti leitarsveitir á fleira en Zoru. Þrjár töskur í eigu Ronnie Baker Brooks skiluðu sér ekki úr flugi í gærmorgun. Það þurfti byssumann úr röðum blúsfólks til að hafa upp á þeim. "Þú ferð nú ekki langt með þessa!" sagði tollmennið drjúgt með sig þegar Jói var búinn að hirða tvær töskur úr leynihirslum þeirra og mundaði sig við að taka þá þriðju og síðustu. "Við þurfum sko að rannsaka þetta betur!" Ójá, þeim fannst hljóðfæri ameríska blúsmannsins í meira lagi torkennileg og ætla að skoða þau betur áður en þau fást afgreidd úr tolli.
Blúshátíð tollvarða verður auglýst síðar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.