7.4.2007 | 17:01
On the road again
Blue Ice Bandið og Zora Young bruna nú eftir þjóðvegum Jótlands gegnum skóga og vorgrænar sveitir á leið til Árósa, þar sem þau eiga að spila eftir skamma stund á Djurs Bluesland hátíðinni.
Eftir örfárra klukkustunda svefn vaknaði liðið og lagði í hann frá Nordica kl. 5 í morgun. Það var flogið til Kaupmannahafnar og þaðan til Álaborgar. Robbi bassaleikari var settur í það að passa Zoru sérstaklega, svo hún týndist ekki aftur. Ferðalagið tók á mannskapinn, enda varla nema örfáir tímar síðan þau voru að spila hér heima. Dóri var við það að missa röddina og Zora líka. Bjargræðið var þó ekki langt undan. Í bílnum dró Robbi upp þorskalýsisflösku og hellti í Zoru, og bílstjórinn bætti um betur með dönskum töfrahálstöflum. Síðast þegar spurðist voru allir í góðum gír og til í slaginn á eftir.
Fréttir af tónleikunum í Danmörku verða að sjálfsögðu á Blúsblogginu síðar í kvöld.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
gudnim
-
sax
-
begga
-
elinora
-
daath
-
kjarvald
-
jakobsmagg
-
palmig
-
bbking
-
kallimatt
-
johannbj
-
isdrottningin
-
asarich
-
vestfirdir
-
esv
-
vefritid
-
juljul
-
snorris
-
theld
-
annabjo
-
hof
-
arnaeinars
-
malacai
-
andres
-
acefly
-
austurlandaegill
-
saxi
-
coke
-
skinkuorgel
-
holmdish
-
mrsblues
-
ingvarvalgeirs
-
jensgud
-
kafteinninn
-
ketilas08
-
kiddirokk
-
larahanna
-
lindagisla
-
meistarinn
-
mariaannakristjansdottir
-
martasmarta
-
toshiki
-
vorveisla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.