8.4.2007 | 02:43
Dönsku hipparnir hamingjusamir
Zora Young og Blue Ice Bandiđ trylltu ríflega ţúsund manns á Djurs Bluesland hátíđinni í Árósum í kvöld. Ţađ gekk ţó ekki allt eins og áćtlađ var, ţví Zora var viđ ţađ ađ missa röddina, eftir löng og ströng ferđalög síđustu daga og tvenna tónleika á Blúshátíđ í Reykjavík. Hún söng samt eins og hún gat. Bandiđ tók lög inn á milli til ađ hvíla dívuna og Dóri tók JJ Cale smellinn Sensitive Kind. Allt fór á besta veg og miđaldra danskir hippar á hátíđinni kunnu vel ađ ţakka fyrir sig, lögđu hönd í hjartastađ til ađ hylla Zoru sem var stjarna hátíđarinnar. Ţarna voru forsvarsmenn ýmissa blúshátíđa, og segja leynilegar heimildir ađ okkar fólki verđi bođiđ ađ koma fram víđar á blúshátíđum á Norđurlöndunum á nćstunni. Ţađ er ţó löngu ákveđiđ ađ Blue Ice Band og dívurnar ţrjár, Zora, Dietra Farr og Grana Louis, sem allar sungu á hátíđinni hér í fyrra, verđa á Blúshátíđinni í Niđarósi síđar í apríl.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.