9.4.2007 | 01:46
Heimsyfirráð eða blús!
Jostein Forsberg forsprakki Notodden blúshátíðarinnar í Noregi, sem er ein stærsta blúshátíð hérna megin Atlantsála, var á tónleikum Blue Ice Bandsins og Zoru Young í Árósum í gærkvöldi. Það tókust kærleikar með honum og blúsfólkinu okkar. Ólyginn sagði Blúsblogginu að Dóri Braga og Jostein hefðu gengið í blúsbræðralag, og hefðu rætt heimsveldisdrauma blússins á Norðurlöndunum. En það var eitthvað með þennan mann. Hann varð svo hugfanginn af bílstjóra blúsfólksins okkar, að bílstjórinn rataði ekki til baka á hótelið eftir tónleikana. Eða var það ekki annars?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Athugasemdir
Ég þakka fyrir frábæra hátíð í Reykjavik og ekki er það verra að þið hittuð söngvarann, munnhörpuleikarann og blúsfrömuðinn Jostein Forsberg. Ekki veit ég hvort hann nær að koma ykkur inn á 20 ára afmæli Notodden Bluesfestival 2.- 5. ágúst enda verður endanlega dagskrá trúlega kynnt á næstu dögum, en það er löngu kominn tími til að íslenskt band spili á þessari frábæru hátíð þar sem heilt bæjarfélag er lagt undir blús.
Notodden Blues Festival http://www.bluesfest.no/
Kveðja
Eyjólfur
Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.