11.12.2007 | 18:19
Vinir Dóra & KK , Björgvin Gíslason & fl. Jólablús
Föstudaginn 21 . desember, kl. 21 á Rúbín Öskjuhlíđ ,gengiđ inn í björgin viđ hliđina á Keiluhöllinni Borđapantanir www.rubin.is
Í
miđjum erli ađventunnar, bjóđa Vinir Dóra upp á tćkifćri til ađ slaka á, njóta og hlusta á lifandi blús Í blúsnum býr treginn, ómur af svita og tárum, en líka gleđin og hamingja ţeirra sem rísa úr fjötrum og fjárhúsum heimsins til frelsis og birtu. Blúsinn er óđurinn til lífsins.
J
ólablús Vina Dóra verđa öđru vísi ađventutónleikar, og gestir ţeirra á tónleikunum eru : KK, Björgvin Gíslason gítarleikari og fleiri
V
inirnir eru sem fyrr: Halldór Bragason gítarleikari og söngvari , Guđmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson gítarleikari og Jón Ólafsson bassaleikari.
Ţ
essir tónleikar eru einstakt tćkifćri til ađ hvíla sig á veraldlegu amstri ađventunnar, og hlusta á bestu blústónlistarmenn landsins miđla sínum bestu gjöfum.
nánar á www.blues.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
gudnim
-
sax
-
begga
-
elinora
-
daath
-
kjarvald
-
jakobsmagg
-
palmig
-
bbking
-
kallimatt
-
johannbj
-
isdrottningin
-
asarich
-
vestfirdir
-
esv
-
vefritid
-
juljul
-
snorris
-
theld
-
annabjo
-
hof
-
arnaeinars
-
malacai
-
andres
-
acefly
-
austurlandaegill
-
saxi
-
coke
-
skinkuorgel
-
holmdish
-
mrsblues
-
ingvarvalgeirs
-
jensgud
-
kafteinninn
-
ketilas08
-
kiddirokk
-
larahanna
-
lindagisla
-
meistarinn
-
mariaannakristjansdottir
-
martasmarta
-
toshiki
-
vorveisla
Athugasemdir
Hvernig vćri ađ fá ţennan kappa hingađ? Frank Sugarchile Robinson er enn ađ spila og tróđ upp í London í fyrra.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.12.2007 kl. 18:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.