3.2.2008 | 20:22
Amerísk ţjóđargersemi á Blúshátíđ
Mogginn var á undan blúsblogginu međ ţessa frétt, en hér kemur hún fyrir ţá sem ekki sáu hana ţar:
ŢESSI mađur er algjört sjarmatröll og amerísk ţjóđargersemi, segir Halldór Bragason listrćnn stjórnandi Blúshátíđar í Reykjavík um Magic Slim sem verđur gestur hátíđarinnar sem fram fer dagana 18.-21. mars. Ţessi heimsţekkti blúsmađur kemur hingađ frá Chicago međ hljómsveit sína, The Teardrops. Ađ sögn Halldórs verđa tónleikar Magic Slim á Hotel Hilton Nordica á opnunarkvöldi hátíđarinnar, 18. mars, en fjöldi annarra tónleika verđur á hátíđinni sem nú fagnar fimm ára afmćli sínu.
Öfugt viđ tónlistarmenn sem öđlast frćgđ og frama í skyndi, og dala svo; hefur ferill Magic Slim veriđ rísandi sigurganga, og margar af bestu plötum hans hafa komiđ út á síđustu árum. Hann er nánast áskrifandi ađ tilnefningum til W.C Handy-blúsverđlaunanna sem eru ţau stćrstu og virtustu í blúsheiminum. Sem dćmi má nefna ađ áriđ 2003 voru Magic Slim og The Teardrops kosnir Blúsband ársins, og Magic Slim var á ţví tilnefndur til sömu verđlauna í fimm flokkum: Besti blússkemmtikraftur ársins, Besta blúsband ársins (verđlaunin sem hann hlaut), Besti gítarleikari ársins, Besta ţjóđlega blúsplata ársins og Besti ţjóđlegi blúslistamađur ársins.
Magic Slim og hljómsveitin hans hafa veriđ tilnefnd sem besta hljómsveit ársins síđan ţetta var áriđ 2004, 2005, 2006 og 2007, og oft í fleiri flokkum líka.
Magic Slim hefur haft gríđarleg áhrif á samtíma sinn og yngri tónlistarmenn líta upp til ţessa gamla snillings, sem nú stendur á sjötugu. Áriđ 1994 óskađi Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam, sérstaklega eftir ţví ađ Magic Slim og Tárin yrđu opnunarband á stórum tónleikum ţeirra í New Regal Theater í Chicago.
Nýjasta plata Magic Slim, Anything can Happen, gefin út á CD og DVD hjá Blind Pig-útgáfunni, hefur fengiđ rífandi góđa dóma. Í hljómsveitinni eru auk meistarans Chris Biedron bassaleikari, John McDonald gítarleikari og bassaleikarinn Vernal Taylor, sem varđ ţekktur í spilamennsku međ Junior Wells.
Magic Slim sjálfur er einn af lifandi gođsögnum Chicago-blúsins, međ djúpar rćtur í suđrinu. Hann fćddist í Mississippi 1937, lćrđi á píanó, en varđ ađ hćtta ţegar hann missti fingur viđ bómullartínslu, barn ađ aldri. Ţá sneri hann sér ađ gítarnum og fór ađ spila blús. Um tvítugt fetađi hann í fótspor margra fátćkra suđurríkjamanna og fór til Chicago. Hann reyndi ađ koma sér á framfćri í blúsborginni nýju, en ţótti ekki nógu góđur. Hann fór aftur suđur, stađráđinn í ađ finna sinn eigin tón í rótum tónlistarinnar. Tíu árum síđar, áriđ 1965, sneri hann aftur til Chicago međ hljómsveit sína, The Teardrops, og nú voru móttökurnar allt ađrar og betri.
Magic Slim and The Teardrops urđu á fáum árum eitt af heitustu böndunum í blúsnum, og gáfu út hverja plötuna á fćtur annarri. Ţegar annar gítarleikari bandsins, John Primer, hćtti til ađ gefa sig ađ eigin sólóferli, spáđu ýmsir ţví ađ dagar Magic Slims og Teardrops vćru á enda, ţví sándiđ í bandinu myndi ekki jafna sig eftir brotthvarf Primers. Raunin varđ önnur og margar bestu plötur ţeirra hafa komiđ út síđasta áratuginn.
Ţađ ţarf ekki ađ fjölyrđa um ţađ ađ koma Magic Slim and The Teardrops á Blúshátíđ í Reykjavík er einn af hápunktum hátíđarinnar frá upphafi og um leiđ stórviđburđur í sögu blústónlistarinnar á Íslandi.
Eftir Bergţóru Jónsdóttur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.