10.2.2008 | 00:18
BLÚSHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK 2008 dagskrá
BLÚSHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK 2008
Miđarnir renna út eins og lummurnar hennar ömmu, tryggiđ ykkur miđa.
Blúshátíđ í Reykjavík 2008
18. 21. mars
Hilton Nordica Hotel kl. 17, setning í samstarfi viđ Rás 2
Blúslistamađur heiđrađur
Blúsdjamm
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
Magic Slim and the Teardrops frá Bandaríkjunum
Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi
og fl
Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22
Blúsjamm nánar síđar
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Miđvikudagur 19. mars
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
The Yardbirds
Nordic all star's blues band Krister Palais , Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi, og fl .
Bláir Skuggar: Sigurđur Flosason, Ţórir Baldursson , Jón Páll Bjarnason ,Pétur Östlund .
Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22
Blúsjamm nánar síđar
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Skírdagur 20. mars
Stórtónleikar á Hilton Nordica Hotel kl 20
5 ára afmćlishátíđ.
Allir bestu í 5 ár Deitra Farr, Vinir Dóra, KK, Blúsmenn Andreu, Maggi Eiríks, Björgvin Gíslason, Bergţór Smári og fl.
Tena Palmer frá Kanada & Gras
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Klúbbur Blúshátíđar á Rúbín frá kl 22
5 ára afmćlishátíđ og blúsjamm nánar síđar.
Ungir og upprennandi blúslistamenn og fl.
Föstudagurinn langi 21. mars
Sálmatónleikar kl 20 Fríkirkjan í Reykjavík
Deitra Farr, Borgardćtur & Riot, Tena Palmer
og fl.
BLÚSHÁTÍĐ Í REYKJAVÍK 2008
Blúshátíđ í Reykjavík 2008
18. 21. mars
Dagskrá Blúshátíđar í Reykjavík sem fram fer í dymbilviku, hefur aldrei veriđ jafn glćsileg og nú, ţegar hátíđin fagnar fimm ára afmćli sínu. The Yardbirds, hljómsveitin sem kalla má vöggu bresku blúsbylgjunnar, kemur; Magic Slim lifandi blúsgođsögn frá Chicago kemur einnig međ hljómsveit sína, The Teardrops. Deitra Farr, blúsdrottning frá Chicago heiđrar Blúshátíđ enn međ nćrveru sinni, og Bláir skuggar, blúsađa djassbandiđ ţeirra Sigurđar Flosasonar, Jóns Páls Bjarnasonar, Ţóris Baldurssonar og Péturs Östlund leikur í fyrsta sinn á hátíđinni. Ţađ gera líka blúsmennirnir í Nordic All Stars Blues Band. Jolly Jumper og Big Moe koma í annađ sinn á hátíđina og Vinir Dóra láta sig ekki vanta.
Í tilefni af afmćli hátíđarinnar koma fram allir heiđursfélagar Blúsfélags Reykjavíkur frá upphafi, Magnús Eiríksson, Björgvin Gíslason, Andrea Gylfadóttir og KK. Tónleikar verđa kl. 20 ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag á Hotel Hilton Nordica; Klúbbur Blúshátíđar verđur sömu kvöld kl. 22 í stórglćsilegum sal Rúbín í Öskjuhlíđ, og ţakkargjörđ verđur sungin í sálmum, gospel og blús í Fríkirkjunni í Reykjavík á föstudaginn langa kl. 20 .
Fréttir á www.blues.is miđasala www.midi.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Athugasemdir
Magnađ
Matti sax, 20.2.2008 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.