Leita í fréttum mbl.is

Heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur

Jæja, nú styttist í hátíð.   Tæpur hálfur mánuður, rúm vika, eftir því hvernig litið er á.  En hvernig er þetta með heiðursfélagann?  Hafið þið eitthvað pælt í því hver verður valinn Heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur?  Það verður alla vega ekki Halldór Bragason, hann hefur lýst sig vanhæfan.  Blúsbloggið grunar að hann hafi samt fengið slatta af tilnefningum.  Jæja, ef við útilokum Dóra, og þá sem áður hafa verið valdir, sem eru Maggi Eiríks, Bjöggi Gísla, Andrea og KK, þá er nú samt hálfur annar hellingur af blúsfólki eftir.  Ekki gleyma að kjósa á blues.is, en svo má líka viðra alls konar hugmyndir og jafnvel samsæriskenningar á blúsblogginu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Dóri er maðurinn. Það á enginn annar það eins mikið skilið og hann.

Matti sax, 6.3.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Rögnvaldur Pálmason

Sammála þeim hér á undan. Myndi samt setja þann prúsa trymbil  Ásgeir Óskarssonheiðursfélaga ársins 2008  að öðrum ólöstuðum.

Kveðja,

Rp. 

Rögnvaldur Pálmason, 17.3.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband