6.3.2008 | 15:44
Heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur
Jæja, nú styttist í hátíð. Tæpur hálfur mánuður, rúm vika, eftir því hvernig litið er á. En hvernig er þetta með heiðursfélagann? Hafið þið eitthvað pælt í því hver verður valinn Heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur? Það verður alla vega ekki Halldór Bragason, hann hefur lýst sig vanhæfan. Blúsbloggið grunar að hann hafi samt fengið slatta af tilnefningum. Jæja, ef við útilokum Dóra, og þá sem áður hafa verið valdir, sem eru Maggi Eiríks, Bjöggi Gísla, Andrea og KK, þá er nú samt hálfur annar hellingur af blúsfólki eftir. Ekki gleyma að kjósa á blues.is, en svo má líka viðra alls konar hugmyndir og jafnvel samsæriskenningar á blúsblogginu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
gudnim
-
sax
-
begga
-
elinora
-
daath
-
kjarvald
-
jakobsmagg
-
palmig
-
bbking
-
kallimatt
-
johannbj
-
isdrottningin
-
asarich
-
vestfirdir
-
esv
-
vefritid
-
juljul
-
snorris
-
theld
-
annabjo
-
hof
-
arnaeinars
-
malacai
-
andres
-
acefly
-
austurlandaegill
-
saxi
-
coke
-
skinkuorgel
-
holmdish
-
mrsblues
-
ingvarvalgeirs
-
jensgud
-
kafteinninn
-
ketilas08
-
kiddirokk
-
larahanna
-
lindagisla
-
meistarinn
-
mariaannakristjansdottir
-
martasmarta
-
toshiki
-
vorveisla
Af mbl.is
Innlent
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
- Mjög ólíklegt að skjálftinn hafi fundist
- Aðeins 1,5 kílómetrar niður á kvikuganginn
- Færri greinast með inflúensu
- Vikivaki verður ekki íbúð
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
Athugasemdir
Dóri er maðurinn. Það á enginn annar það eins mikið skilið og hann.
Matti sax, 6.3.2008 kl. 20:43
Sammála þeim hér á undan. Myndi samt setja þann prúsa trymbil Ásgeir Óskarssonheiðursfélaga ársins 2008 að öðrum ólöstuðum.
Kveðja,
Rp.
Rögnvaldur Pálmason, 17.3.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.