Leita í fréttum mbl.is

Svakalega flott Magga

blúsdagurinn 007Blúshátíð í Reykjavík tók forskot á sæluna í dag, þegar viðskiptavinum Sævars Karls var boðið upp á lifandi tónlistarflutning í versluninni í Bankastræti.  Ungliðinn Margrét Guðrúnardóttir reið á vaðið og sýndi hvað í henni býr, en hún opnar hátíðina á þriðjudaginn.  Með henni voru Bjöggi Gísla, Dóri Braga og Róbert Þórhallsson.  Svakalega var stelpan flott með eintómt frumsamið efni - alveg feiknagott.  Það er ekkert launungamál að þarna er gott efni í flottan músíkant.blúsdagurinn 009

 

 

 

blúsdagurinn 030Þá var díva númer eitt kölluð upp og Andrea Gylfadóttir tryllti upp gæsahúðina í Stormy Monday með strákunum. Er maður að hlakka til Blúshátíðar - eða ekki.  Þetta var bara geggj...  ekkert annað.

Þá tóku strákarnir syrpu sem endaði í Albatrossinum hans Peters Green.

Góður laugardagur, góður upptaktur að Blúshátíð, nú manni farið að hitna aðeins. 

blúsdagurinn 035


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband