16.3.2008 | 08:10
Svakalega flott Magga
Blúshátíð í Reykjavík tók forskot á sæluna í dag, þegar viðskiptavinum Sævars Karls var boðið upp á lifandi tónlistarflutning í versluninni í Bankastræti. Ungliðinn Margrét Guðrúnardóttir reið á vaðið og sýndi hvað í henni býr, en hún opnar hátíðina á þriðjudaginn. Með henni voru Bjöggi Gísla, Dóri Braga og Róbert Þórhallsson. Svakalega var stelpan flott með eintómt frumsamið efni - alveg feiknagott. Það er ekkert launungamál að þarna er gott efni í flottan músíkant.
Þá var díva númer eitt kölluð upp og Andrea Gylfadóttir tryllti upp gæsahúðina í Stormy Monday með strákunum. Er maður að hlakka til Blúshátíðar - eða ekki. Þetta var bara geggj... ekkert annað.
Þá tóku strákarnir syrpu sem endaði í Albatrossinum hans Peters Green.
Góður laugardagur, góður upptaktur að Blúshátíð, nú manni farið að hitna aðeins.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.