23.3.2008 | 10:39
Fríkirkjan
Sálmar - er yfirskriftin á lokatónleikum Blúshátíđar - og núna voru ţađ bćđi íslenskir sálmar, gospel og fleira. Andrea Gylfadóttir og Ellen Kristjánsdóttir sungu uppáhaldssálmana sína Ţetta var óskaplega fallegt. Tena Palmer söng líka sveitasálm og svo kom KK og söng lögin sín - og fékk frćnkur sínar ţrjár til ađ syngja Ú. Ellen söng međ dćtrum sínum . Ţćr voru yndislegar. Bjössi Thor lék eitt lítiđ lag - gott uppbrot í sönginn. Deitra Farr var stórkostleg - og hreif salinn međ sér í söng og klapp. Hljómsveit kvöldsins var Riot ađ Dóra Braga undanskildum, og međ nýjum píanóleikara, Eyţóri Gunnarssyni sem kom í stađinn fyrir Jón Ólafsson. Ađrir í bandinu Bjössi Thor, Jón Rafnsson og Ásgeir Óskarsson. Tónleikunum lauk í einhverslags gospelorgíu, ţar sem allir flytjendur kvöldsins sungu This Little Light of Mine. Halldór Bragason ţakkađi gestum komuna á Blúshátíđ, kvaddi og sleit hátíđinni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Athugasemdir
Ţó seint sé, langar mig ađ ţakka fyrir stórkostlega blúshátíđ. Frábćrir tónleikar hvert einasta kvöld og ţiđ sem misstuđ af ţessu.. veriđ tilbúin eftir ár!!!!
Guđni Már Henningsson, 20.4.2008 kl. 15:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.