19.3.2008 | 18:30
Rómantískur Magic Slim
Frábćrir tónleikar í gćrkvöldi. Margrét Guđrúnardóttir byrjađi međ Bandinu hans pabba og var fruntagóđ. Nojararnir Jolly Jumper og Big Moe léku svo listir sínar ţar til Teardrops stigu á sviđ. Jon McDonald gítarleikari frontađi bandiđ međan beđiđ var eftir stóra manninum á sviđiđ. Chicago grúviđ lét ekki bíđa eftir sér; ţéttur rytmi og gítarleikur sem potar í hjartađ. Magic Slim kom svo á sviđiđ og tók salinn strax. Ţar kom blúsinn frá hjartanu. Mögnuđ upplifun. Flest allt blúsar um ástina, svikin og örvćntinguna. If you're gonna love somebody, please let it be me - ótrúlega fallegt í međförum hans ţetta lag kom út á disk međ Vinum Dóra 1993. Í lok tónleikanna ţegar meistarinn var farinn af sviđinu kallađi Dóri Braga Jon McDonald aftur upp á sviđ og hann tók Me and the Devil Blues eftir Robert Johnson, - búinn ađ gera textann ađeins kurteislegri en Robert Johnson ćtlađist til. Ţá var ekki um annađ ađ rćđa en ađ hóa í dívuna sem sat útí sal - Deitru Farr, og hún kom upp á sviđ til Dóra, ţá gat sá gamli auđvitađ ekki látiđ sitt eftir liggja og ţau náđu fullkomlega saman á sviđinu Deitra og Magic Slim.
Á Rúbín spiluđu ungliđaböndin, Ferlegheit frá Akranesi og svo Blúsţrjótarnir. Ţá kom Ragnheiđur Gröndal og söng međ Gumma P. Teardrops komu svo á sviđ, og ţađ var geggjađ ađ heyra Dóra Braga taka aftur međ ţeim If you're gonna love somebody. Eins og hann hefđi alltaf veriđ í bandinu. Ungu mennirnir hikuđu ekkert viđ ađ fara á sviđiđ aftur og sýna hvađ í ţeim býr, og ţeir voru flottir.
Hér koma myndir frá kvöldinu. Myndirnar frá Nordica eru eftir Júlíus Valsson, hinar eru eftir blúsbloggara.
Dóri upplýsir ađ Ásgeir Óskarsson hljóti heiđursviđurkenninguna.
Vinir Geira og kollegar báru inn Gretch trommusettiđ sem fylgdi viđurkenningunni. Settiđ er flott, perluhvítt. Pétur Östlund var í hópi trommuberanna og hér ţakkar Geiri honum fyrir sig.
Margrét Guđrúnardóttir og Bandiđ hans pabba.
Jolly Jumper og Big Moe
Jon McDonald og meistarinn
Magic Slim and the Teardrops
Dóri nokkur Bragason kallađur til leiks
Ţau gerast ekki fegurri blúsmannabrosin. Bros sem brćđa.
Og ţessir eru líka sćtir. Los Guitarissimos.
Blúsţrjótarnir á Rúbín
Ragnheiđur Gröndal, Gummi P. Tveir dropar og Dóri
Dóri og Droparnir á Rúbín. Dóri fór létt međ ađ fronta ţetta band Chicago Style.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.