Leita í fréttum mbl.is

Rómantískur Magic Slim

IMG_1756_800Frábćrir tónleikar í gćrkvöldi.  Margrét Guđrúnardóttir byrjađi međ Bandinu hans pabba og var fruntagóđ.  Nojararnir Jolly Jumper og Big Moe léku svo listir sínar ţar til Teardrops stigu á sviđ.  Jon McDonald gítarleikari frontađi bandiđ međan beđiđ var eftir stóra manninum á sviđiđ.  Chicago grúviđ lét ekki bíđa eftir sér; ţéttur rytmi og gítarleikur sem potar í hjartađ.  Magic Slim kom svo á sviđiđ og tók salinn strax.   Ţar kom blúsinn frá hjartanu.  Mögnuđ upplifun.  Flest allt blúsar um ástina, svikin og örvćntinguna.  If you're gonna love somebody, please let it be me -  ótrúlega fallegt í međförum hans ţetta lag kom út á disk međ Vinum Dóra 1993.   Í lok tónleikanna ţegar meistarinn var farinn af sviđinu kallađi Dóri Braga Jon McDonald aftur upp á sviđ og hann tók Me and the Devil Blues eftir Robert Johnson, - búinn ađ gera textann ađeins kurteislegri en Robert Johnson ćtlađist til.  Ţá var ekki um annađ ađ rćđa en ađ hóa í dívuna sem sat útí sal - Deitru Farr, og hún kom upp á sviđ til Dóra, ţá gat sá gamli auđvitađ ekki látiđ sitt eftir liggja og ţau náđu fullkomlega saman á sviđinu Deitra og Magic Slim.

Á Rúbín spiluđu ungliđaböndin,  Ferlegheit frá Akranesi og svo Blúsţrjótarnir.  Ţá kom Ragnheiđur Gröndal og söng međ Gumma P.  Teardrops komu svo á sviđ, og ţađ var geggjađ ađ heyra Dóra Braga taka aftur međ ţeim If you're gonna love somebody.  Eins og hann hefđi alltaf veriđ í bandinu. Ungu mennirnir hikuđu ekkert viđ ađ fara á sviđiđ aftur og sýna hvađ í ţeim býr, og ţeir voru flottir.

Hér koma myndir frá kvöldinu.  Myndirnar frá Nordica eru eftir Júlíus Valsson, hinar eru eftir blúsbloggara.

 

IMG_1566_800

Dóri upplýsir ađ Ásgeir Óskarsson hljóti heiđursviđurkenninguna.

IMG_1576_800

Vinir Geira og kollegar báru inn Gretch trommusettiđ sem fylgdi viđurkenningunni. Settiđ er flott, perluhvítt.  Pétur Östlund var í hópi trommuberanna og hér ţakkar Geiri honum fyrir sig.

IMG_1682_800

Margrét Guđrúnardóttir og Bandiđ hans pabba.

IMG_1716_800

Jolly Jumper og Big Moe

IMG_1746_800

Jon McDonald og meistarinn

IMG_1781_800

Magic Slim and the Teardrops

IMG_1852_800

Dóri nokkur Bragason kallađur til leiks

IMG_1878_800

Ţau gerast ekki fegurri blúsmannabrosin.  Bros sem brćđa.

IMG_1887_800

Og ţessir eru líka sćtir.  Los Guitarissimos.

blúshátíđ 2008 ţri 063

Blúsţrjótarnir á Rúbín

blúshátíđ 2008 ţri 068

Ragnheiđur Gröndal, Gummi P. Tveir dropar og Dóri

blúshátíđ 2008 ţri 079

Dóri og Droparnir á Rúbín.  Dóri fór létt međ ađ fronta ţetta band Chicago Style.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband