20.3.2008 | 14:20
Yardbirds - gáfu ekkert eftir
Ég held ađ ţađ hafi komiđ mörgum á óvart hvílíkt ţrusuband The Yardbirds eru. Chris Dreja eins og klettur á vćngnum og ungu mennirnir tveir gítarleikarinn Ben King, og bassaleikarinn John Idan hreint ótrúlega flinkir og stađfastir blúsrokkarar. Jim McCarty er enn flottur trommuleikari og munnhörpumađurinn Alan Glen var líka fínn. Sjóiđ í gćrkvöldi byrjađi reyndar međ Nordic All Star's Blues Band, og ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţessi fyrsta opinbera birtingarmynd grúppunnar var mjög skemmtileg. Sérstaklega var gaman ađ hafa Pétur Östlund á settinu - hann er göldróttur bókstaflega.
Hér á myndinni eru Bjöggi Gísla og KK í miklum ham. Pétur lét bera annađ sett inn á sviđiđ - Sonor sett, í nćsta atriđi ţar sem hann spilađi einnig - ţađ voru Bláir skuggar. Jón Páll Bjarnason, Ţórir Baldursson, Pétur og Siggi Flosa. Ţeir voru pottţéttir og bláa djassgrúviđ ţeirra iđandi. Ţessir herramenn eru töffarar af guđs náđ og spila eftir ţví. En svo komu Yardbirds og byrjuđu međ trukki, - tóku bćđi gamla standarda og fleira. Ţađ var gaman ađ heyra I ain't got you, - rífandi dúndurstemmning í salnum. Ţeir geta varla fengiđ betri sal en var á Nordica í gćrkvöldi. I´m a Man - blúsbloggari varđ unglingur í annađ sinn. Ég held ađ flestum hafi ţótt flottast ađ heyra Dazed and confused međ ţessari sögufrćgu eđalsveit. Jú, lagiđ er vissulega eftir Jimmy Page og ţekkast međ Led Zeppelin, en hann samdi ţađ međan hanan var enn í Yardbirds, og ţeir frumfluttu ţađ og spiluđu, áđur en hann hćtti í bandinu. Frábćrt!!! Ungliđarnir á Rúbín voru í banastuđi, - ţađ var einmitt ágćtt á eftir Yardbirds ađ fá Cream lög. Miđaldra unglingar fóru á dansgólfiđ og ţađ var gaman.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.