4.4.2007 | 14:55
Zora
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 14:54
Klikkađ sánd!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 12:29
Blúshátíđ í dag
Miđvikudagur 4.apríl
Stórtónleikar á Nordica Hotel kl 20 - Kraftar alheimsins
Ronnie Baker Brooks og hljómsveit frá Bandaríkjunum
Kentár 25 ára afmćli
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Klúbbur Blúshátíđar á Domo frá kl 22
25 ára afmćlishátíđ Kentár og blúsjamm
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Ţađ eru enn til miđar!!!!!!!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 12:26
Torkennilegir hljóđabelgir
Ţađ ţurfti leitarsveitir á fleira en Zoru. Ţrjár töskur í eigu Ronnie Baker Brooks skiluđu sér ekki úr flugi í gćrmorgun. Ţađ ţurfti byssumann úr röđum blúsfólks til ađ hafa upp á ţeim. "Ţú ferđ nú ekki langt međ ţessa!" sagđi tollmenniđ drjúgt međ sig ţegar Jói var búinn ađ hirđa tvćr töskur úr leynihirslum ţeirra og mundađi sig viđ ađ taka ţá ţriđju og síđustu. "Viđ ţurfum sko ađ rannsaka ţetta betur!" Ójá, ţeim fannst hljóđfćri ameríska blúsmannsins í meira lagi torkennileg og ćtla ađ skođa ţau betur áđur en ţau fást afgreidd úr tolli.
Blúshátíđ tollvarđa verđur auglýst síđar.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 12:18
Léttir
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 04:01
Fór Zora til Bora Bora?
Lost in space? Í losti og speisuđ? Galdrakonan kom ekki út úr flugvélinni sinni í morgun. Ó boj, ó boj, kom á daginn ađ ms. Young "gleymdi" farseđlinum heima ţegar hún lagđi af stađ til Íslands. Er hún díva? Fer ekki á milli mála.
Nú er ţađ spurning hver kemur út úr nćstu flugvél frá Ameríku.
Auđvitađ kemur hún.
... eđa hvađ...
jú, fjandakorniđ, ţađ hlýtur ađ vera.
ég er nokkuđ viss.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 03:47
Hoodoo & Hoochie Coochie
Ţeir mćttu báđir á fyrsta kvöldi Blúshátíđarinnar og margir fleiri - stýfđir, stoltir, lúbarđir og lukkulegir. Ég er auđvitađ ađ tala um karakterana í blúsnum, persónur og leikendur. Best ađ segja eins og er: Fyrsta kvöldiđ var frábćrt. Ungliđarnir byrjuđu á Nordica; nojararnir Jolly Jumper og Big Moe, spiluđu nokkur lög, KK og Frakkarnir spćndu allt upp í stuđi og blúsdrottningin Andrea geislađi eins og krúnudjásn kvöldsin. Djö... hvađ hún var mögnuđ.
Ţađ fór auđvitađ ýmislegt úr böndunum í ţessari taumlausu gleđi, ţađ var einfaldlega svo gaman. Ekki hćgt ađ stoppa.
Klúbburinn á Domo byrjađi ţess vegna ekki fyrr en eftir auglýstan tíma. Ţeir sem höfđu ekki veriđ á Nordica og höfđu beđiđ á Domo frá tíu hefđu kannski haft ástćđu til ađ kvarta, ef ekki hefđi ţađ gerst ađ ađalgestur hátíđarinnar, Ronnie Baker Brooks, stigi upp á sviđ á eftir ungliđa kvöldsins, og bara byrjađ. Ótrúlega góđur gći. Ţetta var samt allt á stilltu nótunum, ţar til Jóhann Hjörleifsson Blúsmađur Andreu reif upp stuđiđ og keyrđi allt í botn međ samtíningi af hljóđfćraleikurum: bassaleikara RBB, Dóra Braga og Gumma P og RBB sjálfum. Ţegar allir héldu ađ allt vćri ađ verđa búiđ, kallađi hann í Andreu sem toppađi í annađ skipti á kvöldinu.
Heitt, heitt, heitt, og myljandi fjör.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 18:30
Blúshátíđ hafin - KK Blúsmađur ársins
Blúsfélag Reykjavíkur sćmdi í dag tónlistarmanninn KK, Kristján Kristjánsson Blúsmann ársins, viđ setningu Blúshátíđar í Reykjavík 2007 á Nordica Hotel, en Blúsfélgaiđ er systurfélag Blúshátíđarinnar.KK hefur árum saman veriđ í fararbroddi í blústónlist á Íslandi, og sló í gegn međ tónlist sinni í uppfćrslu Leikfélags Reykjavíkur á Ţrúgum reiđinnar eftir John Steinbeck á sínum tíma. KK hefur gefiđ út fjölmargar plötur međ tónlist sinni og annarra á liđnum árum og átt í farsćlu samstarfi viđ ađra listamenn, einkum Magnús Eiríksson, og systur sína Ellen Kristjánsdóttur. Fyrir tveim árum lék KK á Blúshátíđ í Reykjavík međ Svíţjóđarbandi sínu, The Grinders viđ mikinn fögnuđ. Á síđasta ári gaf hann út plötuna Blús, sem hlaut einróma lof gagnrýnenda. KK kemur fram á Blúshátíđ í ár.Blúshátíđ í Reykjavík er nú haldin í fjórđa sinn, en ţeir sem áđur hafa hlotiđ ţessa heiđursnafnbót eru Magnús Eiríksson (2004), Björgvin Gíslason (2005) og Andrea Gylfadóttir (2006).
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 08:24
Blúshátíđ í dag
Engin örvćnting, Blúshátíđ i Reykjavík verđur sett á Nordica kl. 17 í dag.
Hver verđur Blúsmađur ársins?
Blúsmiđi, sem gildir á alla tónleikana á Nordica og í Blúsklúbbin á Domo öll kvöld, er líka ađgöngumiđi ađ setningarhátíđinni.
Sjáumst!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 23:59
Dagskrá Blúshátíđar 2007
Ţriđjudagur 3. apríl
Setning í samstarfi viđ Rás 2 á Nordica Hotel kl. 17
Blúslistamađur heiđrađur
Blúsdjamm
Stórtónleikar á Nordica Hotel kl 20
KK & Frakkarnir sérstakur gestur Andrea
Jolly Jumper & Big Moe frá Noregi
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Klúbbur Blúshátíđar á Domo frá kl 22
Blúsjamm
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Miđvikudagur 4.apríl
Stórtónleikar á Nordica Hotel kl 20 - Kraftar alheimsins
Ronnie Baker Brooks og hljómsveit frá Bandaríkjunum
Kentár 25 ára afmćli
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Klúbbur Blúshátíđar á Domo frá kl 22
25 ára afmćlishátíđ Kentár og blúsjamm
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Skírdagur 5.apríl
Stórtónleikar á Nordica Hotel kl 20
Zora Young og the Blue Ice band
Lay Low og hljómsveit Klassart
Ungir og upprennandi blúslistamenn
Klúbbur Blúshátíđar á Domo frá kl 22
Ungir og upprennandi blúslistamenn og fl.
Föstudagurinn langi 6. apríl
Sálmar og Gospel Fríkirkjan í Reykjavík kl 20
Zora Young, Andrea Gylfadóttir, KK, Lay Low, Brynhildur Björnsdóttir og Gođsagnir Íslands
Klúbbur Blúshátíđar á Domo frá kl 22
Lokapartý blúsjamm
Tónlist | Breytt 3.4.2007 kl. 00:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- juliusvalsson
- gudnim
- sax
- begga
- elinora
- daath
- kjarvald
- jakobsmagg
- palmig
- bbking
- kallimatt
- johannbj
- isdrottningin
- asarich
- vestfirdir
- esv
- vefritid
- juljul
- snorris
- theld
- annabjo
- hof
- arnaeinars
- malacai
- andres
- acefly
- austurlandaegill
- saxi
- coke
- skinkuorgel
- holmdish
- mrsblues
- ingvarvalgeirs
- jensgud
- kafteinninn
- ketilas08
- kiddirokk
- larahanna
- lindagisla
- meistarinn
- mariaannakristjansdottir
- martasmarta
- toshiki
- vorveisla
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant