Leita í fréttum mbl.is

Eldfimt stuđ og blćđandi hjörtu

blúshátíđ 2008 fi 001Ţađ verđur ekki auđvelt ađ rađa saman lýsingarorđum til ţess ađ gefa mynd af tónleikunum í gćrkvöldi, sem voru 5 ára afmćlishátíđ Blúshátíđar í Reykjavík.  Ţar komu fram allir heiđursfélagar Blúsfélags Reykjavíkur, nema Magnús Eiríksson, sem átti ekki heimangengt. Ţetta fór allt mjög mildilega af stađ, og Tena Palmer og Gras kveiktu neistana međ ilmandi blágresi sem gerist ekki betra hér á landi.  Međ henni í bandinu voru Jón Skuggi á bassa, KK og Gummi P á gítar og Maggi Einars á mandólín.  Bergţór Smári tróđ nćst upp međ Moodinu sínu.  KK og KK bandiđ  - ja, hvađ getur mađur sagt?  er ekki Sesar búinn ađ nota orđin "komu, sáu og sigruđu"- ţeir sigruđu hjörtu salarins med det samme, og keyrđu allt upp og í botn.  Ţorleifur á bassann, Björgvin Gíslason á gítar.  Dóri Perkins, - eđa var ţađ Pinetop Bragason á hammondinn.  Sá hélt reyndar á köflum ađ hann vćri í hljómsveitinni Uriah Heep.  Gaman ađ sjá Mr. Blues í ţessu hlutverki.  Ţetta eru magnađir blúsarar.  Ţađ varđ ekkert lát á ţessu fjöri.  Andrea var gyđja kvöldsins, flott, sjóđandi heit og söng međ blćđandi blúshjarta - guđ minn góđur...  mađur ţorir varla ađ anda.....  og svo engin pylsuendarúsína, heldur vinkona blúsbloggsins Deitra Farr og Vinir Dóra.  Ţetta var sprengja, algjör sprengja, ekki hćgt ađ sitja kyrr ekki hćgt ađ fara ekki inn í grúviđ - klappa međ, dilla sér, syngja, gleđjast, - blúsálfarnir í salnum umturnuđust.  Ţađ er eitthvađ magnađ í gangi milli Dóra og Deitru - Dóri var í svakalegu stuđi og reif frá sér sólóin hvert af öđru, sóló bćđi á gítarinn gamla Rauđ og ţann nýja Múhameđ. Deitra hefur aldrei veriđ betri á íslensku sviđi.  Davíđ Ţór á hammondinn fór algjörlega á kostum - í tali og tónum, Gummi P líka - bara í tónum.  Ţessir tvíburasynir Karls Sighvatssonar eru snillingar.    Geiri á trommur og Jón artisti Ólafsson á bassann - ţetta kraumađi allt af góđum fíling.  Sjóiđ endađi međ ţví ađ allir listamenn kvöldsins komu á sviđiđ og tóku Let the Good Times Roll sem var fyrst flutt 1917 í New Orleans .  Jamen.   Klassart var rétt ađ ljúka sínum leik á Rúbín ţegar blúsbloggiđ mćtti á stađinn. Ester og Rćtur tóku viđ og spiluđu ţar til helgi föstudagsins langa opinberađist í ţví ađ ljósin voru kveikt og barnum lokađ.

 blúshátíđ 2008 fi 008

 Dóri kynnir fyrsta atriđi kvöldsins, Tenu Palmer og Gras

blúshátíđ 2008 fi 015

KK bandiđ

blúshátíđ 2008 fi 004blúshátíđ 2008 fi 005

The organist.

blúshátíđ 2008 fi 019

Deitra Farr.  Flott.  Framdi seiđ međ Dóra.

blúshátíđ 2008 fi 031blúshátíđ 2008 fi 033

Hver sagđi ađ lífiđ vćri auđvelt?

blúshátíđ 2008 fi 034

Langflottastar


Yardbirds - gáfu ekkert eftir

Ég held ađ ţađ hafi komiđ mörgum á óvart hvílíkt ţrusuband The Yardbirds eru.  Chris Dreja eins og klettur á vćngnum og ungu mennirnir tveir gítarleikarinn Ben King, og bassaleikarinn John Idan hreint ótrúlega flinkir og stađfastir blúsrokkarar.  Jim McCarty er enn flottur trommuleikari og munnhörpumađurinn Alan Glen var líka fínn. Sjóiđ í gćrkvöldi byrjađi reyndar međ Nordic All Star's Blues Band, og ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţessi fyrsta opinbera birtingarmynd grúppunnar var mjög skemmtileg.  Sérstaklega var gaman ađ hafa Pétur Östlund á settinu - hann er göldróttur bókstaflega.

  IMG_1948a

Hér á myndinni eru Bjöggi Gísla og KK í miklum ham.  Pétur lét bera annađ sett inn á sviđiđ  - Sonor sett, í nćsta atriđi ţar sem hann spilađi einnig - ţađ voru Bláir skuggar.  Jón Páll Bjarnason, Ţórir Baldursson, Pétur og Siggi Flosa.  Ţeir voru pottţéttir og bláa djassgrúviđ ţeirra iđandi.  Ţessir herramenn eru töffarar af guđs náđ og spila eftir ţví.  En svo komu Yardbirds og byrjuđu međ trukki, - tóku bćđi gamla standarda og fleira.  Ţađ var gaman ađ heyra I ain't got you, - rífandi dúndurstemmning í salnum.  Ţeir geta varla fengiđ betri sal en var á Nordica í gćrkvöldi.  I´m a Man - blúsbloggari varđ unglingur í annađ sinn.   Ég held ađ flestum hafi ţótt flottast ađ heyra Dazed and confused međ ţessari sögufrćgu eđalsveit.  Jú, lagiđ er vissulega eftir Jimmy Page og ţekkast međ Led Zeppelin, en hann samdi ţađ međan hanan var enn í Yardbirds, og ţeir frumfluttu ţađ og spiluđu, áđur en hann hćtti í bandinu.  Frábćrt!!!   Ungliđarnir á Rúbín voru í banastuđi, - ţađ var einmitt ágćtt á eftir Yardbirds ađ fá Cream lög.  Miđaldra unglingar fóru á dansgólfiđ og ţađ var gaman.


Rómantískur Magic Slim

IMG_1756_800Frábćrir tónleikar í gćrkvöldi.  Margrét Guđrúnardóttir byrjađi međ Bandinu hans pabba og var fruntagóđ.  Nojararnir Jolly Jumper og Big Moe léku svo listir sínar ţar til Teardrops stigu á sviđ.  Jon McDonald gítarleikari frontađi bandiđ međan beđiđ var eftir stóra manninum á sviđiđ.  Chicago grúviđ lét ekki bíđa eftir sér; ţéttur rytmi og gítarleikur sem potar í hjartađ.  Magic Slim kom svo á sviđiđ og tók salinn strax.   Ţar kom blúsinn frá hjartanu.  Mögnuđ upplifun.  Flest allt blúsar um ástina, svikin og örvćntinguna.  If you're gonna love somebody, please let it be me -  ótrúlega fallegt í međförum hans ţetta lag kom út á disk međ Vinum Dóra 1993.   Í lok tónleikanna ţegar meistarinn var farinn af sviđinu kallađi Dóri Braga Jon McDonald aftur upp á sviđ og hann tók Me and the Devil Blues eftir Robert Johnson, - búinn ađ gera textann ađeins kurteislegri en Robert Johnson ćtlađist til.  Ţá var ekki um annađ ađ rćđa en ađ hóa í dívuna sem sat útí sal - Deitru Farr, og hún kom upp á sviđ til Dóra, ţá gat sá gamli auđvitađ ekki látiđ sitt eftir liggja og ţau náđu fullkomlega saman á sviđinu Deitra og Magic Slim.

Á Rúbín spiluđu ungliđaböndin,  Ferlegheit frá Akranesi og svo Blúsţrjótarnir.  Ţá kom Ragnheiđur Gröndal og söng međ Gumma P.  Teardrops komu svo á sviđ, og ţađ var geggjađ ađ heyra Dóra Braga taka aftur međ ţeim If you're gonna love somebody.  Eins og hann hefđi alltaf veriđ í bandinu. Ungu mennirnir hikuđu ekkert viđ ađ fara á sviđiđ aftur og sýna hvađ í ţeim býr, og ţeir voru flottir.

Hér koma myndir frá kvöldinu.  Myndirnar frá Nordica eru eftir Júlíus Valsson, hinar eru eftir blúsbloggara.

 

IMG_1566_800

Dóri upplýsir ađ Ásgeir Óskarsson hljóti heiđursviđurkenninguna.

IMG_1576_800

Vinir Geira og kollegar báru inn Gretch trommusettiđ sem fylgdi viđurkenningunni. Settiđ er flott, perluhvítt.  Pétur Östlund var í hópi trommuberanna og hér ţakkar Geiri honum fyrir sig.

IMG_1682_800

Margrét Guđrúnardóttir og Bandiđ hans pabba.

IMG_1716_800

Jolly Jumper og Big Moe

IMG_1746_800

Jon McDonald og meistarinn

IMG_1781_800

Magic Slim and the Teardrops

IMG_1852_800

Dóri nokkur Bragason kallađur til leiks

IMG_1878_800

Ţau gerast ekki fegurri blúsmannabrosin.  Bros sem brćđa.

IMG_1887_800

Og ţessir eru líka sćtir.  Los Guitarissimos.

blúshátíđ 2008 ţri 063

Blúsţrjótarnir á Rúbín

blúshátíđ 2008 ţri 068

Ragnheiđur Gröndal, Gummi P. Tveir dropar og Dóri

blúshátíđ 2008 ţri 079

Dóri og Droparnir á Rúbín.  Dóri fór létt međ ađ fronta ţetta band Chicago Style.

 


Ásgeir Óskarsson hreppti hnossiđ

IMG_1564_800Ásgeir Óskarsson trommuleikari hefur veriđ valinn heiđursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur í ár.  Ţetta var tilkynnt viđ opnun Blúshátíđar í Reykjavík á Hilton Reykjavík Nordica kl. 17 í dag.  Međ viđurkenningunni frá Blúsfélaginu fylgdi forláta Gretch trommusett af bestu gerđ í ţakklćtisvott fyrir framlag til blústónlistarinnar. Ásgeir er einn virtasti trommari á Íslandi og hefur hann spilađ međ flestum stćrstu hljómsveitum og tónlistarmönnum Íslands. IMG_1576_800Svo ađeins fáeinar af hljómsveitunum sem hann hefur spilađ međ séu nefndar má nefna Eik, Paradís, Póker, Pelican, Stuđmenn, Vini Dóra og Riot.  Hann hefur veriđ óhemju liđtćkur í íslensku tónlistarlífi og leikiđ inn á fleiri hljómplötur, og međ fleiri listamönnum, en tölu verđur á komiđ. Plöturnar eru ađ ţví er nćst verđur komist orđnar rúmlega 300.  Ásgeir er ţó ekki síst góđur lagasmiđur sjálfur og hefur gefiđ út 3 plötur međ eigin tónlist, Veröld smá og stór, Áfram og Sól.   Ţeir listamenn sem áđur hafa hreppt ţessa heiđursnafnbót eru Magnús Eiríksson 2004, Björgvin Gíslason 2005, Andrea Gylfadóttir 2006, KK 2007.IMG_1584_800

Blóđveiđandiblúsţyrstur hammondleikari

Hammondmađurinn Davíđ Ţór Jónsson er búinn ađ lćra lagalistann sinn fyrir tónleika á fimmtudagskvöldiđ, eins og fram kemur í ástríkur bréfi hans til Dóra:

 

"....verđ blóđveiđandiblúsţyrstur og

skal spila úr mér hjartađ

mćti í geđveikum gír

og međetta á hreinu

ást."

 

Miđasala!

Ţađ er enn hćgt ađ kaupa miđa á midi.is  en viđ minnum líka á ađ miđar verđa seldir viđ innganginn frá kl. 19 fyrir tónleika.

Reykýsusúpa..... hmmm

Djö..... hljómar ţađ vel!

 


Klassakrakkar í Klassart

Blúshátíđ fimmtudagur KH 004Fríđa og Hlynur í Klassart voru í Morgunţćtti Rásar 2 í morgun hjá Hrafnhildi og Gesti.  Ţau sögđu frá Blúshátíđ og frá nýju plötunni sinni sem er ađ koma út.  Og Klassart lofađi ađ koma á óvart á hátíđinni og međ látum.  Eins og allir vita sigrađi Klassart í blússamkeppni Blúshátíđar og Rásar tvö fyrir tveimur árum.  Klassart spilar í Klúbbi blúshátíđar á Rúbín á fimmtudagskvöldiđ.

Klassart á Blúshátíđ í fyrra.


Gleđilega hátíđ!

Blúshátíđ í Reykjavík hefst í dag!

blúsdagurinn 014Opnunarhátíđin verđur kl. 17 á Hilton Reykjavík Nordica, ţar sem Blúsfélag Reykjavíkur heiđrar blúsmann.  Handhafar Blúsmiđans eru velkomnir á ţessa stuttu en skemmtilegu athöfn, ţar sem stemmningin verđur keyrđ upp fyrir hátíđina framundan.  Stelpan frábćra, sem blúsbloggiđ hlerađi hjá Sćvari Karli á laugardaginn - Margrét Guđrúnardóttir spilar viđ ţetta tćkifćri međ Bandinu hans pabba.  Hún er efni í blúsmann.  Sá sem verđur fyrir valinu, verđur leystur út međ veglegum tónlistargjöfum sem koma sér vel í blúsmennskunni.

HVER VERĐUR VALINN?

magic slim 010Og svo er ţađ Magic Slim í kvöld.  Hann kom í gćr - ţađ var ekki mikiđ mál ađ fá hann í viđtal fyrir Ísland í dag.  Var hann flottur eđa hvađ?  Ţađ verđur súrrandi fjör alla vikuna, - Davíđ Ţór Jónsson ćtlar alla vega ađ spila úr sér hjartađ.  Yardbirds eru ađ lenda, sömuleiđis Deitra Farr og hennar heittelskađi Krister Palais.

Meiri fréttir á blúsblogginu - ekki gleyma ađ tékka inn hér af og til.


Blúshátíđ í efsta sćti

Blúshátíđ er í efsta sćti á sölulista Miđi.is  Miđarnir rjúka líka út  - hver vill svosem missa af svona hátíđ?  Ekki ég.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband